
Forsvarsmaður Aurora fiskeldis segir pólitíska óvissu helsta áhættuþátt í uppbyggingu atvinnulífs eins og uppbyggingu landeldis á Grundartanga. Þrátt fyrir jákvæðari pólitíska vinda undanfarið muni óvissa nú um nýtingu glatvarma Elkem hafa neikvæð áhrif á undirbúninginn. Undanfarin misseri hefur Aurora fiskeldi ehf. undirbúið uppsetningu landeldisstöðvar á Grundartanga þar sem markmiðið er að framleiða um 28.000 tonn…Lesa meira








