
Helgi G. Sigurðsson hjá Aurora fiskeldi ehf. þegar verkefnið um
landeldi á Grundartanga var kynnt í nóvember á síðasta ári.
Óvissa hjá Elkem hefur áhrif á undirbúning landeldis á Grundartanga
Forsvarsmaður Aurora fiskeldis segir pólitíska óvissu helsta áhættuþátt í uppbyggingu atvinnulífs eins og uppbyggingu landeldis á Grundartanga. Þrátt fyrir jákvæðari pólitíska vinda undanfarið muni óvissa nú um nýtingu glatvarma Elkem hafa neikvæð áhrif á undirbúninginn.