
Ef hægt er að tala um erkifjendur í keppni íþróttaliða þá kemst samband ÍA og KR í knattspyrnu karla næst því. Áratugum saman börðust þessi lið um alla titla sem hægt var að vinna í íslenskri knattspyrnu og leikir liðanna hafa ávallt dregið að sér mikinn fjölda áhorfenda. Í kvöld mætast liðin á Elkem-vellinum á…Lesa meira