
Vegagerðin hefur auglýst útboð á verkinu lengingu Norðurbakka í höfninni í Ólafsvík. Þar á að byggja 148 metra fyrirstöðugarð ásamt upptekt og endurröðun á núverandi grjótfláa, um 90 metra. Reka á niður 91 tvöfaldar stálþilsplötur og steypa um 123 m langan kantbita með pollum, kanttré, stigum og þybbum. Verkinu skal lokið eigi síðar en 1.…Lesa meira








