
Snæfellsbær mun á næstu vikum gefa út nýtt kort af Ólafsvík. Kortið er teiknað af listamanninum Ómari Smára Kristinssyni á Ísafirði sem hefur að hluta til sérhæft sig í teiknun korta af þessari gerð sem þykja með ólíkindum nákvæm í einfaldleika sínum. Í frétt frá Snæfellsbæ segir að kortið sé mikið listaverk þar sem hvert…Lesa meira







