
Þegar skírnarnöfn samborgaranna eru nefnd er ekki endilega víst að fólk kveiki á perunni eins og sagt er. Átti sig ekki á því um hvern er rætt. Þegar Magný Guðmunda Þórarinsdóttir er nefnd leggja færri við eyrun en þegar Magga dagmamma er nefnd, þó um sé að ræða sömu konuna. Möggu dagmömmu þekkja flestir Skagamenn…Lesa meira








