Fréttir

true

Nokkuð var um óhöpp í umferðinni í liðinni viku

Í dagbók Lögreglunnar á Vesturlandi kemur fram að nokkuð var um óhöpp í umferðinni í liðinni viku. Meðal annars var þrálát hálka að valda ökumönnum vandræðum. Bifreið rakst utan í snjómoksturstæki í Borgarfirði í vikunni sem leið. Ökumaður fann fyrir eymslum en var ekki talinn mikið slasaður en glærahálka var á vettvangi. Bifreið hafnaði á…Lesa meira

true

Hestamannafélagið Borgfirðingur hélt aðalfund

Hestamannafélagið Borgfirðingur hélt aðalfund sinn 27. nóvember síðastliðinn. Á dagskrá voru hefðbundin fundarstörf lögum samkvæmt en á þeim voru gerðar breytingar á fundinum. Gengu þær út á að fækka stjórnarmönnum í fimm aðalmenn og þrjá til vara en frá stofnun félagsins hafa verið átta í stjórn. Fundargerð má finna á heimasíðu félagsins. Formaður Borgfirðings var…Lesa meira

true

Einungis ein umsókn um NPA framlag

Innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um úthlutun framlaga vegna notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar (NPA) á árinu 2025. Alls voru gerðir 127 slíkir samningar á árinu 2025 og nemur heildarfjárhæð þeirra rúmum 6.429 milljónum króna. Jöfnunarsjóður greiðir 25% af þeim kostnaði og því nema framlög sjóðsins vegna NPA samtals rúmum 1.607 milljónum króna á árinu…Lesa meira