
Í dagbók Lögreglunnar á Vesturlandi kemur fram að nokkuð var um óhöpp í umferðinni í liðinni viku. Meðal annars var þrálát hálka að valda ökumönnum vandræðum. Bifreið rakst utan í snjómoksturstæki í Borgarfirði í vikunni sem leið. Ökumaður fann fyrir eymslum en var ekki talinn mikið slasaður en glærahálka var á vettvangi. Bifreið hafnaði á…Lesa meira

