
Í nýjum þjóðarpúlsi Gallup sem gerður er fyrir Ríkisútvarpið er fylgi flokka til Alþingis brotið niður á kjördæmi. Í Norðvesturkjördæmi er Samfylking stærsti flokkurinn, mælist með 26,2% fylgi og fengi tvo þingmenn samkvæmt því. Næst stærsti flokkurinn í kjördæminu er Miðflokkurinn sem nú mælist með 19,1% fylgi og fengi einn kjördæmakjörinn þingmann. Miðflokkurinn fékk 21,6%…Lesa meira

