Fréttir

true

Talsverð hreyfing á fylgi milli kannana

Í nýjum þjóðarpúlsi Gallup sem gerður er fyrir Ríkisútvarpið er fylgi flokka til Alþingis brotið niður á kjördæmi. Í Norðvesturkjördæmi er Samfylking stærsti flokkurinn, mælist með 26,2% fylgi og fengi tvo þingmenn samkvæmt því. Næst stærsti flokkurinn í kjördæminu er Miðflokkurinn sem nú mælist með 19,1% fylgi og fengi einn kjördæmakjörinn þingmann. Miðflokkurinn fékk 21,6%…Lesa meira

true

Framkvæmdir við veg um Kjalarnes hefjast að nýju á næsta ári

Meirihluti fjárlaganefndar Alþingis telur ekkert því til fyrirstöðu að framkvæmdir við næsta áfanga tvöföldunar þjóðvegarins um Kjalarnes hefjist á næsta ári. Þetta kemur fram í áliti nefndarinnar sem lagt var fram á Alþingi í gær. Á álitinu kemur fram að þrátt fyrir að ekki hafi enn verið lögð fram á Alþingi margboðuð samgönguáætlun innviðaráðherra fyrir…Lesa meira

true

Ríkið fjármagnar söfnun og förgun dýraleifa

Meirihluti fjárlaganefndar Alþingis hefur lagt fram breytingartillögu á fjárlögum næsta árs þar sem gert er ráð fyrir 300 milljóna króna tímabundnu framlagi í þrjú ár til að fjármagna rekstarkostnað samræmds söfnunarkerfis fyrir dýraleifar. Í tillögunni segir að frá árinu 2013 hafi eftirlitsstofnun EFTA, ESA, rekið mál gegn Íslandi vegna ófullnægjandi innviða við förgun á aukaafurðum…Lesa meira