
Uppskeruhátíð hestamannafélagsins Snæfellings var haldin á Klifi í Ólafsvík sl. föstudag. Hefð er fyrir því að veita knöpum í barna,- unglinga- og ungmennaflokki í félaginu hvatningarverðlaun fyrir þátttöku í mótum á afstöðnu tímabili. Knapar sem hlutu viðurkenningu í barnaflokki voru þær Tinna Unnsteinsdóttir og Bjartey Ebba Júlíusdóttir. Knapar sem hlutu viðurkenningu í unglingaflokki eru Ari…Lesa meira








