
Umferð á Hringveginum í október dróst talsvert mikið saman, eða um 2,5%. Þetta er annar mánuðurinn í röð þar sem umferð minnkar og fjórði mánuðurinn á árinu. Þetta kemur fram í tölum frá Vegagerðinni. Áætlað er að umferðin í ár aukist lítillega eða um 0,5-1,0% sem er mun minni aukning en að meðaltali liðin ár.…Lesa meira








