
Rifshöfn var sú höfn á Vesturlandi þar sem mestum sjávarafla var landað í september. Þetta kemur fram í tölum frá Hagstofunni. Alls var landað í Rifi tæpum 1.347 tonnum af sjávarfangi. Í Grundartangahöfn var landað tæpum 1.196 tonnum, í Ólafsvíkurhöfn var landað rúmum 383 tonnum, í höfninni á Arnarstapa var landað rúmum 272 tonnum og…Lesa meira








