
Í morgun mættu forsvarsmenn Slökkviliðs Akraness og Hvalfjarðarsveitar; þeir Jens Heiðar Ragnarsson og Sigurður Þór Elísson, á stigabíl slökkviliðsins að Garðabraut 1. Umferð um götuna var stöðvuð á meðan. Að sögn Jens Heiðars voru þeir að kanna aðgengi fyrir stigabílinn að húsinu. Það er meðal annars gert áður en lokahönnun á lóð við húsið verður…Lesa meira








