
Í dag var slegið upp afmælisveislu á Rakarastofu Hinriks við Vesturgötu 57 á Akranesi. Haldið var upp á að 1. október voru rétt 60 ár frá því Hinrik Haraldsson hóf rekstur á stofu sinni. Hinni sjálfur mætir að vísu ekki nema einu sinni í viku nú orðið, á fimmtudögum, en Haraldur sonur hann hefur tekið…Lesa meira