Fréttir

true

Umsóknir í Uppbyggingarsjóð

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands fyrir úthlutun ársins 2026. Tilgangur Uppbyggingarsjóðs er að styrkja annars vegar menningarverkefni og hinsvegar atvinnu- og nýsköpunarverkefni í landshlutanum. Sjóðurinn er samkeppnissjóður og eru umsóknir metnar út frá þeim markmiðum og áherslum sem koma fram í Sóknaráætlun Vesturlands. Að þessu sinni er kallað eftir umsóknum um styrki…Lesa meira

true

Reynt að draga úr hraða í gegnum bæinn

Til stendur að setja niður hraðahindranir á tveimur stöðum á Grundargötu í Grundarfirði. „Annars vegar hefur verið lögð malbikuð hraðahindrun, nokkuð löng, staðsett í hallanum upp að fyrstu húsum við austanverða Grundargötu. Malbikun Akureyrar sá um verkið sem unnið var snemma morguns 20. september. Hinsvegar stendur til að setja hraðahindrun vestan til í Grundargötu og…Lesa meira

true

Fuglainflúensa greinist í villtum fuglum fyrir norðan

Fyrir skömmu fundust á annan tug stormmáfa og hettumáfa dauðir í fjöru við Blönduós. Sýni voru tekin og í þeim greindist skæð fuglainflúensa af gerðinni H5N5. Sama gerð skæðrar fuglainflúensu H5N5 greindist einnig í kvenkyns önd sem fannst dauð á Sauðárkróki í síðustu viku. Þetta staðfestir Tilraunastöð Hí í meinafræði á Keldum í gær. Fram…Lesa meira

true

Stefnir að sameiningu Skipulagsstofnunar og HMS

Inga Sæland, félags og húsnæðismálaráðherra, hefur birt drög að frumvarpi í samráðsgátt stjórnvalda þar sem lagt er til að starfsemi Skipulagsstofnunar og Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) verði sameinuð. Með sameiningunni verður allur ferillinn, frá skipulagi til fullbúins mannvirkis, á höndum einnar stofnunar. Um 150 manns starfa hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun á þremur stöðum á landinu…Lesa meira

true

Uppsagnir hjá Norðuráli

Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, upplýsir á FB síðu sinni að framkvæmdastjóri Norðuráls hafi tilkynnt honum í morgun um uppsagnir í dag á 25 starfsmönnum Norðuráls á Grundartanga. Ástæðan var sögð aukinn framleiðslukostnaður og minni framleiðsla. „Samkvæmt mínum upplýsingum er að stórum hluta um að ræða almenna starfsmenn víða í verksmiðjunni, en mér var jafnframt…Lesa meira

true

Endurheimt votlendis stærsta verkefni LbhÍ til þessa

Peatland LIFEline.is er nýtt og metnaðarfullt verkefni sem miðar að endurheimt votlendis og líffræðilegrar fjölbreytni á Íslandi. Verkefninu er leitt af Landbúnaðarháskóla Íslands en aðrir samstarfsaðilar í því eru Land og skógur, Náttúrufræðistofnun, Fuglavernd, Hafrannsóknastofnun, Náttúruverndarstofnun og bresku fuglaverndarsamtökin Royal Society for the Protection of Birds. Verkefnið er að mestu fjármagnað af LIFE-sjóðnum, sem er…Lesa meira

true

Gjalda varhug við skógrækt á ræktunarlandi

Í sumar barst Skipulagsstofnun matsáætlun Heartwood Afforested Land ehf. vegna fyrirhugaðrar skógræktar í landi Varmalækjar í Bæjarsveit. Í framhaldinu leitaði Skipulagsstofnun umsagna fjölmargra stofnana og félaga sem um málið hafa að segja en frestur til að gera athugasemdir rann út 15. ágúst. Nú hefur Skipulagsstofnun birt álit sitt. Í matsáætlun framkvæmdaraðila eru kynnt áform um…Lesa meira

true

Hvasst við fjöll á morgun, föstudag

Með fyrstu haustlægðinni hvessir um mest allt land með hlýindum í nótt og fyrramálið. Lægðin fer hratt fram hjá Reykjanesi. Þá er hætt við hviðum allt að 35 m/s, þvert á veg á Reykjanesbraut á morgun frá um kl. 10-14. Eins verður hvasst í Hvalfirði og við Hafnarfjall. Á spásvæðinu við Faxaflóa er gul viðvörun…Lesa meira

true

Snorrastofa þrjátíu ára og hátíð Snorra á laugardaginn

Næstkomandi laugardag klukkan 14 hefst dagskrá í Reykholtskirkju tileinkuð Snorra Sturlusyni. Fluttir verða fyrirlestrar og tónlist frá Hundi í óskilum. Þorgeir Ólafsson formaður stjórnar Snorrastofu setur dagskrána en séra María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir verður kynnir. Óskar Guðmundsson rithöfundur flytur fyrirlesturinn Lítið eitt um Snorra eftir Snorra. Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur flytur fyrirlesturinn Sögur af jörðu, Um lífræna…Lesa meira

true

Í leitum á árum áður – myndasyrpa

Myndir geyma fjársjóð minninga og heimilda frá liðinni tíð. Meðfylgjandi myndir tók Ingibjörg Daníelsdóttir á Fróðastöðum saman og sendi Skessuhorni. Flestar þeirra tók Eyjólfur Andrésson í Síðumúla. Elsta myndin er tekin fyrir árið 1945. Þarna gefur að líta myndir úr göngum þar sem bændur og búalið í uppsveitum Mýrasýslu koma einkum við sögu. Þakkarvert að…Lesa meira