
Til stendur að móttöku- og matsteymi fyrir eldri íbúa í Borgarbyggð taki til starfa í haust með það að markmiði að auka samþættingu milli heimahjúkrunar, félagslegrar heimaþjónustu og dagdvalarþjónustu. Var verkefnið kynnt í í velferðarnefnd sveitarfélagsins fyrir stuttu. Með þessu er ekki síst stefnt að því að tryggja að rétt þjónusta sé veitt af réttum…Lesa meira








