
Fyrir um það bil tíu árum síðan fengu þrír félagar hugmynd um að skipuleggja hestaferð. Þeir Hallur Pálsson bóndi á Naustum, Friðrik Tryggvason og Gunnar Jóhann Elísson létu verða af þessu og úr var hestaferð um Framsveitina í Grundarfirði. Hallur ræður för og ávallt er farið um Eyrarodda eftir troðnum slóðum og heitir ferðin því…Lesa meira








