
Næstkomandi mánudagskvöld klukkan 20:30 verða haldnir minningartónleikar í Akraneskirkju. „8. september verða liðin fimm ár frá því að frumburðurinn minn, hann Stefán Svan, lést tæplega fjögurra mánaða gamall. Í minningu hans ætla ég að halda tónleika sem verða til styrktar Einstökum börnum,“ segir Ásta Marý Stefánsdóttir í Skipanesi í samtali við Skessuhorn. „Hann Stefán Svan…Lesa meira