
Í liðinni viku fékk Lögreglan á Vesturlandi samtals sex tilkynningar vegna lausagöngu búfjár meðfram þjóðvegum. Fé er greinilega farið að leita niður á láglendið og því rík ástæða til að hvetja fjáreigendur til að fylgjast vel með ástandi girðinga og koma í veg fyrir slys á fólki og fénaði.Lesa meira








