
Slökkvilið Snæfellsbæjar var kallað út á ellefta tímanum í morgun vegna elds sem hafði kviknað í svefnherbergi í húsi við Ennisbraut í Ólafsvík. Að sögn Matthíasar Páls Gunnarssonar slökkviliðstjóra gekk greiðlega að slökkva eldinn og reykræsta íbúðina. „Þetta fór vel að lokum,“ sagði Matthías í samtali við Skessuhorn. Að hans sögn urðu einhverjar skemmdir á…Lesa meira








