Bjarnalaug á Akranesi, eina innisundlaugin í bæjarfélaginu, var tekin í notkun og afhent bænum skuldlaus að gjöf frá bæjarbúum, við athöfn sem fór fram á Sjómannadaginn 4. júní 1944. Meðfylgjandi er mynd frá móti í lauginni fyrir nokkrum árum.
Skora á bæjaryfirvöld að flýta byggingu nýrrar innisundlaugar