Fréttir
Hanβ Henrik, Soffía Margrét, Guðni Th. Jóhannesson, Árelía Ósk, Berglind Bára og Þuríður Halla. Ljósm. aðsend

Nemendur Lýsudeildar GSNB hlutu verðlaun fyrir jöklaverkefni

Nemendur í miðdeild Lýsudeildar Grunnskóla Snæfellsbæjar hlutu nýverið verðlaun fyrir jöklaverkefni. Sameinuðu þjóðirnar hafa valið 21. mars ár hvert sem alþjóðadag jökla og helguðu árið 2025 jöklum á hverfanda hveli. Markmiðið er að auka áhuga fólks og þekkingu á jöklum og aðgerðum til að sporna við bráðnun þeirra sem hefur verið alvarleg á síðustu áratugum.

Nemendur Lýsudeildar GSNB hlutu verðlaun fyrir jöklaverkefni - Skessuhorn