
Fimmtudaginn 6. mars varð alvarlegt umferðarslys á gatnamótum Vesturlandsvegar og Vestfjarðavegar í Norðurárdal í Borgarfirði. Þar rákust saman fólksbifreið og hópbifreið. Fjölmennt lið björgunaraðila var sent á vettvang; lögregla, sjúkralið, slökkvilið ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar. Lögreglan á Vesturlandi hefur nú tilkynnt að barn á öðru aldursári lést í slysinu, en aðrir eru ekki alvarlega slasaðir. Rannsóknardeild…Lesa meira








