Fréttir

true

Barn á öðru ári lést í umferðarslysinu á fimmtudaginn

Fimmtudaginn 6. mars varð alvarlegt umferðarslys á gatnamótum Vesturlandsvegar og Vestfjarðavegar í Norðurárdal í Borgarfirði. Þar rákust saman fólksbifreið og hópbifreið. Fjölmennt lið björgunaraðila var sent á vettvang; lögregla, sjúkralið, slökkvilið ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar. Lögreglan á Vesturlandi hefur nú tilkynnt að barn á öðru aldursári lést í slysinu, en aðrir eru ekki alvarlega slasaðir. Rannsóknardeild…Lesa meira

true

Jörfi ehf opnar á morgun verslun á Akranesi – myndasyrpa

Eins og greint var frá í Skessuhorni í liðinni viku er nýtt fyrirtæki að hefja göngu sína á Akranesi. Heitir það Jörfi ehf – Pípu- og véltækniþjónusta. Búið er að opna 550 fermetra verslun og aðstöðuhús við Nesflóa 1, í nýjum iðngörðum. Af þremur bilum í húsinu verður eitt lagt undir vélaverkstæði en í tveimur…Lesa meira

true

Lífsnámsvika í Menntaskóla Borgarfjarðar snerist um geðheilbrigði

Líkt og undanfarin skólaár fór svokölluð lífsnámsvika fram í Menntaskóla Borgarfjarðar í síðustu viku. Þar vinna allir staðnemar skólans að ákveðnu þema og er þema haustannar „Geðheill“ með áherslu á andlegt- og líkamlegt heilbrigði. Nemendur unnu alla vikuna saman í hópum, þvert á árganga, að ákveðnum verkefnum tengdum þemanu en vinnunni lauk svo með opnu…Lesa meira

true

ÍA deildarmeistari og á leið upp í Bónusdeildina í körfunni

Í gærkvöldi var komið að ögurstund hjá karlaliði ÍA í körfubolta. Liðið hefur verið á feiknar siglingu í vetur og gat með sigri á Fjölni í Dalhúsum í Grafarvogi tryggt sér deildarmeistaratitil og um leið sæti meðal bestu liða landsins í Bónusdeildinni á næsta tímabili. Fjölmenni fylgdi liðinu suður og hvatti til dáða af pöllunum…Lesa meira

true

Orkuveitan hagnast um 9,3 milljarða

Orkuveitan hefur birt samstæðuársreikning sinn fyrir árið 2024 sem sýnir mikinn hagnað. Samstæðuna skipa, auk móðurfélagsins, Veitur, Orka náttúrunnar, Ljósleiðarinn og Carbfix. Eigendur Orkuveitunnar eru Reykjavíkurborg, Akraneskaupstaður og Borgarbyggð. Hagnaður samstæðunnar jókst um 45% frá árinu 2023 og nam 9,3 milljörðum króna og er lagt til að arður til eigenda verði 6,5 milljarðar króna. „Góð…Lesa meira

true

Ferjuleiðir taka við rekstri Baldurs í byrjun júní

Tilboð í rekstur Breiðafjarðarferjunnar Baldurs voru opnuð 3. desember síðastliðinn eins og fram kom í Skessuhorni. Vegagerðin auglýsti útboðið á Evrópska efnahagssvæðinu. Alls bárust þrjú tilboð. Lægsta tilboðið átti Ferjuleiðir ehf. í Reykjavík. Sæferðir hafa hingað til séð um rekstur ferjunnar en Eimskip keypti Sæferðir ehf. árið 2015. Nú liggur hins vegar fyrir að Ferjuleiðir…Lesa meira

true

Dregur úr starfsánægja hjá LbhÍ

Ragnheiður I Þórarinsdóttir rektor LbhÍ, greinir frá því í vikulokapósti sínum, að samkvæmt niðurstöðum vinnumarkaðskönnunar Sameykis minnkar starfsánægja starfsmanna við LbhÍ marktækt milli ára. „Er þetta annað árið í röð sem við sjáum slíka lækkun, eftir gott ánægjuskor fyrir tveimur árum síðan. Er þetta verulegt áhyggjuefni og var haldinn fundur með starfsmönnum í vikunni þar…Lesa meira

true

Steypa á íþróttahússgólfi gekk eins og í sögu

Í gær var botnplatan steypt í nýja íþróttahúsið í Búðardal. Verktakinn er Eykt en steypunni var ekið frá Steypustöðinni í Borgarnesi. Að sögn Björns Bjarka Þorsteinssonar sveitarstjóra gekk verkið eins og í sögu og segist hann hafa horft á dælubílinn aka brott um þrjúleitið. Tíu bílar óku með steypuna úr Borgarnesi og fór helmingur þeirra…Lesa meira

true

Fjör á vetrarmótaröð AK Pípulagna í pílu

Það var nóg um að vera hjá Pílufélagi Akraness í gærkvöldi þegar spilað var í úrslitum í vetrarmótaröð AK Pípulagna. Alls höfðu 47 þátttakendur tekið þátt á átta mótum fyrir úrslitakeppnina og voru það 16 efstu eftir þau mót sem tryggðu sig inn á úrslitakvöldið. Spiluð voru A, B, C og D úrslit þar sem…Lesa meira

true

Framlög Óðals og Arnardals fulltrúar á Samfés

Í gær fór fram hin árlega söngvakeppni Sam-vest og var keppnin í Klifi í Ólafsvík. Þar komu um 350 ungmenni saman og kepptu um hvaða atriði yrði framlag Vestlendinga í Söngkeppni Samfés 3. maí næstkomandi. Alls tóku 25 keppendur frá sjö félagsmiðstöðvum þátt í keppninni og stigu á svið. Að keppni lokinni spiluðu strákarnir í…Lesa meira