
Í gær fór fram úthlutun úr Frumkvæðissjóði DalaAuðs og var þetta fjórða úthlutunin. Viðburðurinn var að þessu sinni haldinn á vinnustofu Guðrúnar Jóhannsdóttur á Stóra Múla. Frumkvæðissjóður DalaAuðs styrkir bæði samfélagseflandi verkefni og nýsköpun í Dalabyggð. Til úthlutunar voru 19.250.000 krónur og fengu 30 verkefni styrk. „Það er gífurlega ánægjulegt að sjá hve mikil gróska…Lesa meira








