Fréttir
Íþróttahúsið á Jaðarsbökkum.

Stefnt að rekstri líkamsræktarstöðvar í bragganum á Jaðarsbökkum

Akraneskaupstaður hefur óskað eftir tilboðum í leigu á bragganum við Jaðarsbakka, þar sem stefnt er að rekstri öflugrar líkamsræktarstöðvar. Um er að ræða um tvö þúsund fermetra íþróttahús sem losnar haustið 2025, þegar núverandi starfsemi flyst í nýtt íþróttahús á svæðinu.

Stefnt að rekstri líkamsræktarstöðvar í bragganum á Jaðarsbökkum - Skessuhorn