
Landhelgisgæslan vekur athygli á að stórstreymt er á morgun, laugardag, og að há sjávarstaða verður yfir helgina. Samhliða spáir Veðurstofan hvössum vindi af suðlægum áttum næstu daga og gera ölduspár jafnframt ráð fyrir mikilli ölduhæð suður- og vestur af landinu yfir helgina og fram á mánudag. „Því má gera ráð fyrir talsverðum áhlaðanda við sunnan-…Lesa meira








