Fréttir

Mötuneytið í Brekkó flutt í íþróttahúsið um miðjan mars

Í tilkynningu frá stjórnendum Brekkubæjarskóla á Akranesi, sem send var foreldrum í dag, kemur fram að nú styttist sem betur fer í að hægt verði að skilja að skólastarf og framkvæmdasvæði.

Mötuneytið í Brekkó flutt í íþróttahúsið um miðjan mars - Skessuhorn