Fréttir

true

Rómantík á bókakynningu í Snorrastofu

Snorrastofa í Reykholti býður upp á upplestur og umræður um nýútkomnar bækur í bókhlöðu stofnunarinnar þriðjudagskvöldið 17. desember kl. 20.00. Þórir Óskarsson mun kynna bók sína „Svipur brotanna“ um líf og list Bjarna Thorarensens (1786–1841), sem jafnan er talinn til höfuðskálda Íslendinga. Einkum er hans minnst sem frumkvöðuls innlendrar rómantíkur. Um leið var hann eitt…Lesa meira

true

Styrkja hjálparsamtök í aðdraganda jóla

Bjarni Benediktsson starfandi félagsmálaráðherra hefur veitt samtals 25 milljónum króna til hjálparsamtaka um land allt sem styðja við viðkvæma hópa sem leita þurfa aðstoðar í aðdraganda jólanna, svo sem með mataraðstoð. Alls tíu hjálparsamtökum var veittur styrkur, en um er að ræða Hjálpræðisherinn, Hjálparstarf kirkjunnar, Mæðrastyrksnefndir í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði og Akranesi, Fjölskylduhjálp Íslands, Velferðarsjóð…Lesa meira

true

Aðventan í Stykkishólmi

Það hefur verið mikið líf og fjör í Stykkishólmi fyrstu tvær helgarnar í aðventu. Undanfarin ár hefur FAS – Félag atvinnulífs í Stykkishólmi, tekið saman allt sem er um að vera á aðventunni í svokallaða aðventudagskrá sem gengur undir heitinu Njótum aðventunnar í Hólminum. Dagskrá heldur áfram um næstu helgi en hægt er að sjá…Lesa meira

true

Fleiri ferðamenn um Leifsstöð í nóvember

Brottfarir erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll voru 162 þúsund í nóvember síðastliðnum samkvæmt upplýsingum frá Ferðamálastofu. Um er að ræða tæplega 14 þúsund fleiri brottfarir en í nóvember á síðasta ári. Ríflega tvær af hverjum fimm brottförum voru tilkomnar vegna Bandaríkjamanna og Breta.Lesa meira

true

UMFG tók á móti Álftanesi 2

Í gærkvöldi tóku stelpurnar í Grundarfirði á móti liði Álftaness í meistaraflokki kvenna í blaki. Álftanes er um miðja deild en UMFG eru á botni fyrstu deildar kvenna. Jafnræði var með liðunum í fyrstu hrinu en þegar staðan var 10-10 gáfu gestirnir í og skoruðu 6 næstu stig áður en heimakonur náður að svara. Fyrsta…Lesa meira

true

Umferðarstýring um Hvalfjarðargöng tvær næstu nætur

Unnið verður í Hvalfjarðargöngum í nótt og aðfararnótt fimmtudagsins 12. desember. „Vinnan hefst um miðnætti og stendur yfir fram eftir nóttu. Umferðarstýring verður á svæðinu og eru vegfarendur beðnir að aka með gát,“ segir í tilkynningu frá Vegagerðinni.Lesa meira

true

Snæfell úr leik í VÍS bikarnum

Snæfell heimsótti Álftanes í 16-liða úrslitum VÍS bikars karla í körfubolta í gær. Heimamenn í Álftanesi komu gríðarlega grimmir til leiks og var staðan eftir fjórar mínútur 13-0 fyrir Álftanesi. Gestirnir úr Snæfelli töpuðu boltum og virkuðu óöruggir í sínum aðgerðum. En Snæfell náði að minnka muninn í 17-11 þegar um þrjár mínútur voru eftir…Lesa meira

true

Vinningar í happdrætti Lionsklúbbsins Öglu

Síðastliðinn fimmtudag var dregið í Aðventuhappdrætti Lionsklúbbsins Öglu í Borgarnesi hjá fulltrúa sýslumannsins á Vesturlandi. „Lionskonur þakka innilega þann velvilja og rausnarskap sem fyrirtæki í héraði sýndu með veglegum vinningum. Einnig þökkum við ykkur öllum sem keyptu miða og styrktu þannig Líknarsjóð Lkl. Öglu. Vinninga má vitja í versluninni Brúartorgi til 6. janúar 2025. Dregið…Lesa meira

true

Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi

Nýr listi yfir sveina með starfsréttindi hefur verið birtur á vefsíðunni Island.is. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkur listi er birtur opinberlega á einum miðlægum stað. Með listanum er m.a. hægt að sjá hvort iðnaðarmenn sem bjóða fram þjónustu sína séu með tilskilin réttindi. Listinn byggir á gagnagrunni 42 iðngreinar. Meðal þeirra eru fjölbreyttar…Lesa meira

true

Ekið utan í vegg í göngunum

Í liðinni viku voru færri teknir fyrir of hraðan akstur en oft áður í umdæmi Lögreglunnar á Vesturlandi enda færð og veður ekki alltaf upp á tíu en alls voru tíu ökumenn stöðvaðir vegna of hraðs aksturs. Einn ökumaður er grunaður um ölvun við akstur en hann mældist einnig of hraður og reyndist vera sviptur…Lesa meira