Fréttir
Dregið var í aðventuhappdrættinu fimmtudaginn 5. desember hjá fulltrúa sýslumannsins á Vesturlandi. Mættar voru fyrir hönd Lionsklúbbsins Öglu: Steinhildur Sigurðardóttir, Svava Svandís Guðmundsdóttir, Sigurbjörg Viggósdóttir, Guðný Bjarnadóttir og Ingibjörg Hargrave.

Vinningar í happdrætti Lionsklúbbsins Öglu

Síðastliðinn fimmtudag var dregið í Aðventuhappdrætti Lionsklúbbsins Öglu í Borgarnesi hjá fulltrúa sýslumannsins á Vesturlandi. „Lionskonur þakka innilega þann velvilja og rausnarskap sem fyrirtæki í héraði sýndu með veglegum vinningum. Einnig þökkum við ykkur öllum sem keyptu miða og styrktu þannig Líknarsjóð Lkl. Öglu. Vinninga má vitja í versluninni Brúartorgi til 6. janúar 2025. Dregið var úr seldum miðum og upp komu eftirtalins vinningsnúmer:

Vinnings.nr   Vinningur:

190      Barabar 10.000 kr. Gjafabréf

150      Barabar 10.000 kr. Gjafabréf

198      Basalt 2jarétta kvöldverður fyrir tvo

372      Baulan (Esjuskáli) ostborgari fyrir tvo

3          Dirty Burger and ribs gjafabréf

389      Englendingavík 3jarétta matseðill f. tvo

456      Fossatún 2ja rétta kvöldverður f. tvo

2          Geirabakarí, jólavörukarfa

177      Grillhúsið 2ja rétta kvöldverður f. tvo

33        Hjá Góðu fólki, kaffi og hnallþóra fyrir tvo

412      Hjá Góðu fólki, kaffi og hnallþóra fyrir tvo

142      Hótel Reykholt gisting m morgunmat fyrir 2 á 3ja stjörnu Fosshóteli

358      Hótel Snæfellsnes 3ja rétta máltið fyrir tvo

314      Hótel Varmaland 3ja rétta máltíð fyrir tvo

441      Hótel Vesturland 2ja rétta kvöldverður fyrir tvo

30        Hraunfossar, súpa, kaka og heitur drykkur fyrir tvo

15        Húsafell, gisting fyrir tvo með morgunverði

138      Húsafell, Giljaböðin fyrir tvo

47        Hverinn (Kleppjárnsreykjum) máltíð fyrir tvo

429      Kaffi Kyrrð Gjafabréf

178      Kaffi Kyrrð Gjafabréf

379      Krauma Gjafabréf í laugarnar fyrir tvo

215      Krauma Gjafabréf í laugarnar fyrir tvo

499      Landnámssetrið hollustuhlaðborð fyrir tvo

452      Laxárbakki skötuveisla fyrir fjóra

307      Miðhraun 3ja rétta máltið fyrir tvo

460      N1 Íseyskyr fyrir fimm

128      Olís máltið fyrir tvo

54        Olís máltíð fyrir tvo

68        Staldrið (við Deildartunguhver) Máltíð að eigin vali fyrir tvo.