
Nýlega var opnað fyrir umsóknir um nafnskírteini á Ísland.is en nafnskírteini er ein af þremur tegundum persónuskilríkja sem hægt er að nota til auðkenningar á Íslandi. Persónuskilríkin eru nafnskírteini og vegabréf, auk ökuskírteina. Nafnskírteini eru gild persónuskilríki sem auðkenna handhafann og ríkisfang hans. Tvær gerðir eru af nafnskírteinum, annars vegar aðeins til auðkenningar og hins…Lesa meira








