Fréttir

Gjaldfrjáls leikskóli

Sveitarstjórn Eyja- og Miklaholtshrepps hefur ákveðið að leikskóli verði gjaldfrjáls fyrir öll leikskólabörn í sveitarfélaginu frá og með 1. janúar 2025 miðað við 8 klst. vistun að hámarki.

Gjaldfrjáls leikskóli - Skessuhorn