Fréttir
Grunnskólinn í Borgarnesi. Ljósm. mm

Loftgæðum í skólum er víða ábótavant

Loftgæðum innandyra í skólabyggingum á Íslandi er ábótavant. Þetta kemur fram í skýrslu sem unnin var að beiðni Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og heitirKortlagning á innilofti í skólum og leikskólum á Íslandi. Fjölmörg úrbótatækifæri eru til staðar m.a. með aukinni samræmingu vinnubragða, heildstæðra mælinga í föstum verkferlum, endurskoðun regluverks, meiri fræðslu og samræmingu verkferla vegna þrifa, að því er fram kemur í skýrslunni.

Loftgæðum í skólum er víða ábótavant - Skessuhorn