
Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar skorar á íslensk stjórnvöld að afstýra hugmyndum ESB um verndartolla á kísiljárn og tengdar vörur. Nái áformin fram að ganga muni þau setja í uppnám alla þá mikilvægu uppbyggingu sem unnið hefur verið að í langan tíma á Grundartanga. Orðrétt segir í yfirlýsingu sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar: „Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar lýsir yfir þungum áhyggjum vegna fyrirhugaðra…Lesa meira








