
Í dag verður nýtt eldishús fyrir kjúklinga formlega tekið í notkun í Miðskógi í Dölum. Líkt og fram hefur komið í fréttum Skessuhorns hafa hjónin Skúli Hreinn Guðbjörnsson og Guðrún Esther Jónsdóttir staðið fyrir mikilli uppbyggingu í Miðskógi á undanförnum árum. Nýja eldishúsið er 860 fermetrar að stærð og fyrir er á jörðinni annað slíkt…Lesa meira








