
List, menning og veitingar í Dalíu Listakonan Fitore Alísdóttir Berisha stýrir nú kaffi- og menningarhúsi í Búðardal, sem heitir Dalía og er í eigu hjónanna Leifs Steins Elíssonar og Sveinbjargar Júlíu Svavarsdóttur. Þau keyptu hús sem áður hýsti bankaútibú í Búðardal og breyttu því í gistiaðstöðu og sal fyrir tónleika og aðra list- og menningarstarfssemi.…Lesa meira








