
Mikil hestaveisla var í boði í liðinni viku þegar Fjórðungsmót Vesturlands fór fram í Borgarnesi. Mótið hófst á miðvikudag en lauk síðdegis á sunnudaginn. Fóru þá gestir, knapar og starfsmenn mótsins sælir og glaðir heim. Var það einróma álit gesta og keppanda að mótið hafi heppnast vel, bæði hvað varðar skipulagningu, tímasetningar og utanumhald. Þar…Lesa meira








