
„Þetta var gaman, en laxinn veiddist á Bryggjunum og var 77 sentimetrar,“ sagði Fjölvar Daði Rafnsson sem veiddi þriðja laxinn í Norðurá í opnun árinnar í morgun. Hann bætti því við að það hafi verið andi kalt á árbakkanum í morgun. Að minnsta kosti fimm laxar höfðu veiðst í morgun sem verður að teljast gott…Lesa meira








