
Krakkarnir á fimm ára deild Grunnskóla Grundarfjarðar komu færandi hendi í Heilsueflingu eldri borgara síðasta fimmtudag. Þá færðu þeir fullorðnu íþróttaiðkendunum falleg hjörtu með hvetjandi áletrun og léku sér svo með þeim. Í vetur hafa Heilsueflingin og fimm ára deildin heimsótt hvor aðra og tekið þátt í starfi hvors annars. Líklega hafa báðir hóparnir gagn…Lesa meira








