
Fjórir skólar eru komnir áfram í sjónvarpskeppni Gettu betur á RUV sem hefst 26. febrúar. Á morgun, miðvikudag, kemur í ljós hvaða fjórir skólar til viðbótar bætast í hópinn. Nú hafa tryggt sér þátttöku í sjónvarpshluta þáttanna; Menntaskólinn við Hamrahlíð, Fjölbrautaskóli Suðurlands, Menntaskólinn á Egilsstöðum og lið Fjölbrautaskóla Vesturlands. Skagafólkið sigraði lið Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu…Lesa meira








