
Skipulagsstofnun staðfesti í síðustu viku breytingu á aðalskipulagi Hvalfjarðarsveitar 2020-2032 sem samþykkt var í sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar 26. nóvember sl. Í breytingunni felst að marka stefnu um nýtt 13,9 hektara verslunar- og þjónustusvæði að Litla-Botnslandi 1 og minnka þannig frístundabyggð sem því nemur. Eins og fram hefur komið í fréttum Skessuhorns er gert ráð fyrir uppbyggingu…Lesa meira








