
Hallur Guðjónsson og Björn Hjartarson mættu nýverið á æfingu hjá Keilufélagi Akraness við Vesturgötu. „Á laugardögum klukkan 14 – 15 eru æfingar fyrir fötluð grunnskólabörn á Akranesi og nágrenni. Þessar æfingar verða út vorið 2026 og geta börn á Vesturlandi nýtt sér þetta sér að kostnaðarlausu. Fyrir þá sem að hafa áhuga er hægt að…Lesa meira







