
Danskir dagar verða næst haldnir í Stykkishólmi helgina 14.-16. ágúst. Þetta kemur fram á facebook síðu Danskra daga en þar er óskað eftir hressu fólki í undirbúningsnefnd fyrir hátíðina. Áhugasamir geta sent línu á danskirdagar@stykkisholmur.is eða sett sig í samband við Ólöfu Ingu Stefánsdóttur, formann félags atvinnulífs í Stykkishólmi. Bæjarhátíðin var síðast haldin í ágúst…Lesa meira








