
Umboðsmaður Alþingis segir í áliti sínu að Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir þáverandi matvælaráðherra hafi ekki fylgt stjórnsýslulögum við meðferð á umsókn um leyfi til hvalveiða. Eins og fram hefur komið í fréttum Skessuhorns leitaði Hvalur hf. til umboðsmanns Alþingis vegna málsmeðferðar leyfisveitingar til hvalveiða árið 2024. Niðurstaða umboðsmanns er sú að ákvörðun um að tímabinda leyfi…Lesa meira








