Fréttir

true

Bjóða út endurnýjun vatnsrennibrautar

Borgarbyggð hefur nú auglýst eftir tilboðum í endurnýjun vatnsrennibrauta við sundlaugina í Borgarnesi. Verkið felur í sér rif á gömlu rennibrautinni, hönnun, innkaup og uppsetningu nýrra vatnsrennibrauta á núverandi undirstöður, ásamt fullnaðarfrágangi. „Nýjar vatnsrennibrautir skulu tengjast núverandi stigahúsi og vera festar á núverandi undirstöður. Innifalið í verki er að útvega viðeigandi sæti fyrir rennibrautir og…Lesa meira

true

Akraneskaupstaður selur Landsbankahúsið undir hótel- og veitingarekstur

Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar samþykkti í gær kauptilboð í Landsbankahúsið við Akratorg. Söluverð er 70 milljónir króna. Húsið er skráð 1454 fermetrar að flatarmáli og er fermetraverð í sölunni því rúmar 48 þúsund krónur. Brunabótamat hússins er 759,5 milljónir króna. Kaupandinn er Hraun fasteignafélag ehf. en aðstandendur þess félags hafa áður komið að endurbyggingu tveggja fyrrum Landsbankahúsa;…Lesa meira

true

Atvinnuleysi jókst í desember

Atvinnuleysi jókst á Vesturlandi í desember í 3,6% í stað 3,3% í nóvember. Atvinnuleyst var meira hjá konum á Vesturlandi en körlum eða 3,8 hjá konum á móti 3,55 hjá körlum. Á sama tíma jókst atvinnuleysi á landinu öllu úr 4,3% í 4,4%. Mun hærra atvinnuleysi er hjá fólki með erlent ríkisfang eða 10,2% á…Lesa meira