
Borgarbyggð hefur nú auglýst eftir tilboðum í endurnýjun vatnsrennibrauta við sundlaugina í Borgarnesi. Verkið felur í sér rif á gömlu rennibrautinni, hönnun, innkaup og uppsetningu nýrra vatnsrennibrauta á núverandi undirstöður, ásamt fullnaðarfrágangi. „Nýjar vatnsrennibrautir skulu tengjast núverandi stigahúsi og vera festar á núverandi undirstöður. Innifalið í verki er að útvega viðeigandi sæti fyrir rennibrautir og…Lesa meira

