
Á dögunum úthlutaði Fiskistofa 31.046 tonnum af loðnu og 170.112 tonnum af kolmunna í samræmi við ákvæði reglugerða um leyfilegan heildarafla og veiðar í atvinnuskyni. Alls dreifist loðnu- og kolmunnakvótinn á sautján skip. Brim hf., sem á og rekur verkun á loðnu og kolmunna á Akranesi, fékk samtals úthlutað 35.606 tonnum af kolmunna og 5.588…Lesa meira








