
Sturla Böðvarsson fyrrverandi bæjarstjóri, þingmaður, ráðherra og forseti Alþingis er látinn áttræður að aldri. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi á laugardaginn. Sturla fæddist í Ólafsvík 23. nóvember 1945, sonur Böðvars Bjarnasonar og eiginkonu hans Elínborgar Ágústsdóttur. Sturla lauk sveinsprófi í húsasmíði frá Iðnskólanum í Reykjavík, varð húsasmíðameistari og lauk BS-prófi í byggingatæknifræði frá…Lesa meira








