
Stofnmælingar botnfiska að haustlagi fór á vegum Hafrannsóknastofnunar í þrítugasta sinn dagana 27. september til 17. október 2025. Togararnir Breki VE-61 og Þórunn Sveinsdóttir VE-401 tóku þátt í verkefninu í ár ásamt rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni. Verkefnið hefur verið framkvæmt með sambærilegum hætti frá árinu 1996. Nú kom í ljós að stofnvísitala þorsks lækkar eftir litlar…Lesa meira








