
Í morgun var undirritað samkomulag milli Íslands, Noregs, Bretlands og Færeyja um skiptingu og stjórn makrílsstofnsins. Er þetta í fyrsta skipti sem hlutdeild Íslands í makrílveiðum er viðurkennd formlega af þeim þjóðum sem að samkomulaginu standa auk Íslands. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef stjórnarráðsins. Auk áðurnefndra fjögurra landa teljast Grænland og Evrópusambandið strandríki…Lesa meira







