
Einn af föstum liðum á aðventunni er jólamorgunstund Brekkubæjarskóla sem fram fór í gærmorgun í Íþróttahúsinu við Vesturgötu. Þar fjölmenntu nemendur, kennarar og aðrir starfsmenn skólans ásamt fjölda foreldra og annarra aðstandenda nemenda. Þar stigu nemendur á stokk og fylltu húsið með söng og tónlist. Þá var einnig nokkrum nemendum skólans afhentar viðurkenningar fyrir störf…Lesa meira








