
Fulltrúaráðsfundur Slysavarnafélags Íslands lýsir yfir áhyggjum af fjarskiptaöryggi í dreifðari byggðum landsins, nú þegar slökkt hefur verið á hluta 2G og 3G farsímasenda og fyrirhugað að slökkva á fleirum. Fundurinn samþykkti samhljóða ályktun þess efnis þar sem segir m.a. „Nú þegar er farið að bera á því að svæði sem áður voru í góðu sambandi,…Lesa meira








