
Á árunum 2020-2024 var rúmlega 7.062 milljónum króna varið í eingreiðslu í desember til þeirra er hafa átt rétt til greiðslu örorkulífeyris hverju sinni samkvæmt lögum um almannatrygginga eða endurhæfingarlífeyris samkvæmt lögum um félagslega aðstoð. Þetta kemur fram í minnisblaði sem félags- og húsnæðismálaráðuneytið hefur sent velferðarnefnd Alþingis. Nefndin óskaði eftir slíku minnisblaði þar sem…Lesa meira








